mánudagur, nóvember 14

luck be a lady tonight....


"all love that has not friendship for its base is like a mansion build upon the sand".

en fallegt....
en ég segi bara eins og Audry, ha?
Það er nú bara einu sinni vitað mál að maður byrjar bara ekki með vini sínum.
Auvðitað á að vera vinátta í ástarsambandinu en það er bara ekki hægt að byrja með vini sínum.. Annars væri ég örugglega trúlofuð húsmóðir í Vesturbænum, svo nokkuð er víst.

Mig langar að vera jafn fabúlus og Audry og þeytast um strætí New York borgar með hárið uppi í fallegri greiðslu, stór sólgleraugu og fallegu átfitti, hanga á hinum og þessum hótel loung-um að sötra kokteila og rauðvín til skiptis að blikka dularfulla manninn úti í horni....
Útþráin þessa dagana beinist að epla borginni og kannski smá englaborginni.
Síðast þegar ég heimsótti eplið lenti ég í mörgum ævintýrum, t.d. hitti ég Carson úr Queer eye for the straight guy sem hrósaði átfittinu mínu og spurði hvar ég hefði keypt skóna sem ég var í...ég hafði einmitt spáð sérstaklega í hverju ég var þar sem ég var á leið út að borða með heimamönnum á einhverju voða trendy hóteli.....
ég lenti einnig næstum því í slag í china town við konu sem labbaði á mig... ég veit nú hvernig á að blóta á kínversku!
Ég datt algerlega inn í karaktera þegar ég varð þarna 2004.... eitt kvöldið var ég dularfulla bóhemið sem sat úti í horni og horfði í kringum sig og hripaði hugrenningar niður í bók á dimmum djazz stað um miðja nótt á virkum degi.... það virkaði svona helvíti vel..áður en ég vissi af var klúburinn farinn að spá í hvað ég væri að skrifa og nokkrir gerðu heiðarlega tilraun til að lesa upphátt uppúr bókinni minni...
Þetta er nefnilega eitt bjútíið við að ferðast ein...maður á svo margar ævintýrasögur með sjálfum sér sem engin þarf að vita nema maður kjafti frá...

Ég elska rómans í útlöndum... hann er e-ð svo mikið meira spennandi heldur en hérna heima.. ég væri til í að geta bara ferðast um heiminn..lent í hinum og þessum ástarævintýrum og svo kannski kjaftað frá því í einni rauðri þegar ég verð gömul....
Nefnilega í útlöndum og í útlandarómans má leyfa sér ýmislegt sem ekki má hérna heima.
Þú veist að sambandið er ekki að fara að þróast neitt nema kannski email hér og þar þannig að maður getur dottið í svona mini framtíðarplön án þess að meina neitt eða óttast það að gæjinn fái skuldbindingar taugaáfall og forðist þig.... þvert á móti, hann bara dettur í þetta með þér!
Ég "gifti" mig einu sinni í Grikklandi... við vorum komin með nöfnin á krakkana, ég vissi "allt" um hann og fjölskylduna og hann "allt" um mig og mína....við ræddum framtíðarplön, hvernig brúðkaupið ætti að vera, vonir og drauma, ótta og þrár...
Á fimm dögum afgreiddi ég þriggja ára samband.... svoldið svona speed-love ef svo má sletta og kalla.... frekar magnað verð ég að játa... svo kom einn tölvupóstur hér og eitt símtal þar...
en ekkert stress og engvar áhyggjur...bara fallegur rómans...
ahhhh......
kannski er það vegna þess að hann var ekki íslendingur sem þetta var svona "auðvelt", kannski lokar maður á útlendinga og telur sig munu enda með íslendingi... ég veit ekki.....
en eitt veit ég; ég er mikið skemmtilegri í útlöndum...auðvitað tengist það stressfríu líferni en ég er samt bara skemmtilegri og hressari og sætari.....
eða kannski er þetta allt saman bara blekking í mér...hvað um það... ég elska að ferðast...
og ég elska rómans....ekki allir sem geta slegið 2 góðar flugur með einu höggi..hmmm...

ég hef mikið pælt í því hvenær ég fer í "ferðalagið mitt", og með hverjum....
einhver sem bíður sig fram?
********************************

ég hitt tarantiono á laugardaginn...ohhh ég vildi svo óska mér að ég væri svona mikill snillingur eins og hann er....man, að geta skrifað handritin sem hann skrifar!! ég féll í stafi við að sjá hann.. i never would have thought..ég held ég verði að segja að hann skyggi á flest öll celeb sem ég hef hitt á minni ævi...gott ef ekki.... svartsenegger var samt ofarlega lengi....

ég nenni ekki að skrifa um átraskanir...nenni ekki að pæla í þessu... ég vil mikið frekar pæla í áhrifum kláms á unga karlmenn og væntingarnar sem þeir fara með inn í framtíðarsambandið sitt... værum við að nota víbra og egg ef ekki væri fyrir klámmyndir?
væri anall svona gildur og góður ef ekki væri fyrir þessar sömu myndir og netið?
afhverju er svona mikið barnaklám?
nokkrar af spurningunum sem ég pæli mikið í...
ég hef sagt í þó nokkurn tíma að ég væri til í að framleiða klámmyndbönd fyrir pör og konur. Svona leiðbeiningarbækling...ekki ber svo að skilja að ég sé sex godess, alls ekki, ég bara skil ekki allann þennan markað og hversu mikið hann fókuserar á óraunhæft kynlíf og afhverju konan virðist ekki njóta sín betur? Þú þarft að vera með þol á við maraþonhlaupara til að geta keep up við svona klámmyndband... það hlýtur að vera hægt að gera þetta e-ð skemmtilegra og "snyrtilegra"...?
en já, vopnuð BA í sálfræði arka ég af stað með Audry Hepburn snúðinn minn og stóru sólgleraugun og kalla "klippa"...

thats a wrap people...
siggadögg kveður

15 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Klámyndbönd fyrir pör og konur eru það ekki ljósbláar myndir o_0

Sigga Dögg sagði...

nei nefnilega ekki!
það er frekar erfið skilgreiningin á klámi...enda kannski loðið hugtak (reyndar ekki lengur ef miðað er við myndirnar..hahaha)
Myndband er sagt vera klám ef það er gróft og valdbeiting á sér stað.
Það væri alveg hægt að gera snyrtilegt sadó-masó myndband fyrir pör.. en eins og það sem ég hef séð er það bara kallinn á power trippi, hvort sem er undir eða ofan!
líka kannski víkka sjóndeildarhring margar para..kenna þeim á tæki og tól og gefa hugmyndir..
margar þessara klámmynda eru bara ekki nógu spes... ég hef t.d. engan áhuga á því að fá gúrku upp í rassinn eða vera með 5 karlmönnum í einu...
catch my drift?
stelpur...SPEAK UP!!

Nafnlaus sagði...

hummm. Ekki vitlaus hugmynd en svona " kennslumyndbönd " eru til og " tegundir " ( þema ) af klámi eru gífurlegar margar. En til að finna porn sem þú ert til í að nota með maka ( eða bólfélaga ) og porn til að læra af ( þ.e. sem er ekki lítilsvirðing á konur ) er ekki auðfundið. Það ætti kannski frekar að láta fólk vita hvar þetta er að finna. Þú getur farið á síðuna www.hornyduck.com og séð margt þar. En hugsaðu fyrst hvað þú ert að fara að velja því mikið ef þessu er viðbjóður. T.d. mætti halda að watersport væri sex on a jetski but no það er sama og goldenshower ekki fallegt efni þar á ferð.

Mystery Man

Knows his Porn

Nafnlaus sagði...

gleymdi þessu..... (reyndar ekki lengur ef miðað er við myndirnar..hahaha)

Sé fyrir mér að þú hafir hlegið að þessum brandara þínum í 5 mín.

Mystery Man

Knows his humor

Sigga Dögg sagði...

well mr.man, þakka fyrir þessar ábendingar!
Ég einmitt veit að svona myndbönd eru til og ég veit líka hvaða konur það eru sem leikstýra þeim en það er mega erfitt að komast höndum yfir þau...
einnig hafa rannsóknir sýnt að konur eru víst sjúkar í rauðar sögur...frekar en myndbönd... kannski ætti ég bara að gefa mína út fyrir jólin? gera samning við Exxotica store... rauðar fluffý naríur, egg, sleipiefni og rauða bókin er jólagjöfin handa frúnni í ár!
hvað segja menn um það?
en já..ég hlæ að eigin húmor..og reyndar þínum líka ;)
p.s. me no like piss on my body.. me no think it sexy...

Nafnlaus sagði...

Það þarf nú ekki neina rannsókn til að segja að karlmenn vilja frekar horfa en að lesa. Einnig hafa margar konur gaman að því að karlmenn lesi fyrir þær og ættum við þá að gera þetta svona. Við karlmenn horfum á myndina og lýsum því hvað er að gerast en notum víðari orðaforða svo sem stóri bleiki röðulinn er að renna inn eins og hönd í hanska.( my 5 mín og laughing is starting ) Því ætturu að gefa út myndband og láta " handrit" fylgja með. Þetta væri söluvæn vara. Nú verður bara skólinn að víkja og byrja að scouta fólk vegna casting á myndinni. Nafnið á myndinni ætti að vera .......?

Mystery Man

Full og ideas

Nafnlaus sagði...

fyrst káraru bókina Sigga mín, svo geturu farið í myndbandagerð. ash.

Sigga Dögg sagði...

Það er einmitt til margar rannsóknir sem sýna að karlmenn vilja frekar HORFA en að lesa þar sem þeir örvast við myndræna framsetningu en við stelpurnar notum ímyndunaraflið....mér finnst heldur ekkert sexy við hönd í hanska...en whatever gets u off...
arna mín, ég skal gera hlutina í réttri röð...nema mr.blue hringi í mig...

Nafnlaus sagði...

Hæ! Rosa umræða og ég loksins með tengingu.
Kennslukynlífsmyndbönd eru mjög nauðsynleg. Hefur einhver heyrt um góða kynlífsfræðslu í boði foreldra eða ríkis. Segir manni einhver eitthvað um stellingar, lima stærð, skyndilega stingi á meðan kynmökum stendur, nauðsyn E vítamíns fyrir slímhúð þarmana, hvað skuli varast og hvað skuli stunda. Ég bara spyr. Reyndar er það svoldið þannig að maður kynnist sjálfum sér upp á nýtt með nýjum einstaklingi og... sagði okkur það einhver.
Benti okkur einhver á það að við ættum að gera grindabotsvöðva, hvernig ætti að totta, hvar limurinn er viðkvæmur og hvar hann er næmur. Svo er annað, langar okkur heyra þetta frá foreldrum okkar. Eða er þetta kannski eitthvað sem við þurfum bara að læra á milli laka. Ég keypti mér bók um daginn sem heitir the sex book og ég verð að játa að ég vissi ekki að leggöngin væru svona flókið fyrir bæri. Það lá við að ég ákvað að senda myndina í fjölriti til allra sem ég þekki, en svo áttaði ég mig að mér var kennt þetta í skóla. En á mjög svo formlegan hátt. Aldrei var mér t.d sagt að ef að limurinn næði upp í legopið illi það sársauka. Og arggg... hvað ég hélt að ég væri að deyja um daginn... þökk sé bókinni að ég veit að hann sprengdi ekki í mér magann.
Og annað, klámmyndastrákar eru mjög auðþekkjanlegir, movin eru hræðileg, og ef þeir kalla sig Rock og halda að þeir séu cool... ahhh... Forget about it :-)
Hvernig væri að klámyndir myndu kenna munmök, snýpufræði!!!! Ég spái því miklum vinsældum.
LOve
Ljósa

Nafnlaus sagði...

má ég leika í fræðslumyndunum múhahahahahahhahah
Love you Sigga og Takk fyrir bío og gott kúr ; *

Nafnlaus sagði...

Pör ættu bara að tala saman. Hvað þeim finnst gott það er svo misjafnt á milli manna. Strákar eiga það til að segja hvað þeim finnst gott, stelpur gera minna af því, þó þær eiga til að gefa hint svo gæti verið meira vandræðalegra fyrir þær, veit ekki. Eða er ég að alhæfa of mikið?

Síðasti heimspekingurinn o_0

Sigga Dögg sagði...

hmmm..ágætis punktar (vissi ekki að það væri komin takmörk á heimspekinga en alright..)
Ég held að við stelpurnar vitum oft ekki alveg hvað við viljum eða já einmitt erum hræddar við að biðja um það.. viljum ekki vera taldar skrýtnar og kannski of litlar í okkur til að höndla e-r vandræðaleg komment...
Persónulega er þetta ekki vandamál hjá mér..eða ég held allavega ekki...
hmmm..kannski ætti ég að fara að skoða þetta mál hjá sjálfri mér...
Ég held að við séum oft að bíða eftir að gaurinn stingi bara upp á e-u eða geri e-ð... það sem hann gerir EKKI túlkum við oft þannig að hann fíli hlutinn ekki...

En auðvitað á bara að tala saman!
Þó.... ég nenni ekki að lúlla hjá gæja sem ég þarf að kenna allt saman og segja til... maðurinn þarf að vita ýmsa hluti..

mikið hægt að pæla í þessum málum fram og tilbaka....
e-ð sem ég kannski geri of mikið af... hmmm....

Tolman ;)

Nafnlaus sagði...

Þó menn vita ýmsa hluti, kemur þá aftur að þessu hver á að kenna þeim? Klámyndir, horfa á Sex and the City? Eða má búast við því að fallegir karlmenn kunna þetta allt saman.( útaf því þeir fá svo mikið kynlíf) annars velja konur ekki menn frá útliti heldur peningum (einhverjar en ekki allar). Það er mikið til í þessu hjá þér,...og þetta eru endalausar vangaveltur þó skemmtilegar séu :)

o_0

Sigga Dögg sagði...

Ég svara þessu bara,
hvar eigum við að læra þetta?
Ég persónulega á góðar vinkonur og við barasta erum duglegar að miðla þekkingu og reynslu áfram til hvor annarrar!
Ég hélt að þið strákarnir gerðuð slíkt hið sama....
eða horfiðið bara á klámmyndir og bíðið eftir að fá að brunda framan í okkur eftir að hasarnum er lokið?
Ég mæli með því að ALLIR karlmenn horfi á SATC.... það myndi kenna ykkur margt ;)
en hef hef reynslu af því að fallegir menn vita stundum ekkert hvað þeir eru að gera eða hvaða göt á að stinga í...
eins og lagið segir....
If u want to know if he loves u so its in his kiss....
ef strákur kann ekki að kyssa... gelymdu því hann kunni e-ð annað!

Nafnlaus sagði...

haha já greinilegt eitthvað að marka myndina Hitch með Will Smith, fyrst það er í kossinum. Strákar tala ekki eins og stelpur um þetta, förum ekki eins mikið í smá atriðin. Annars held ég að SATC sé bara málið til að fá sjónarmið konunar.

0_0